Heimsókn Jens lögreglustjóra

Fréttaritarar úr 1.bekk skipulögðu og stýrðu heimsókn Jens lögreglustjóra í Fellaskóla í vikunni. Hann var spurður spjörunum úr um upplifun sína af að skoða eldgosið á Reykjanesi, hvernig lögregla passar upp á öryggi fólks í kringum eldfjallasvæðið og víðar auk ýmissa annarra spurninga. Okkur fannst mjög áhugavert að heyra svör hans og sjá myndirnar.

Takk fyrir komuna, Jens!

Sjá fleiri myndir í albúmi.