Föndurdagur 1.desember í Fellaskóla

Myndaniðurstaða fyrir jólaföndur

Nú á laugardaginn 1. desember kl 10:30-12:00 verđur föndurdagur í Fellaskóla. Margt verđur í bođi, laufabrauđsbakstur, trjá- og könglaföndur, saltkeramik, kortagerđ og margt fleira. Foreldrafélagiđ verđur međ veitingar til sölu, kakó m/rjóma og vöflu međ tilheyrandi á 500 kr ( ekki posi á stađnum).
Sjáumst hress og kát. Allir ađ mćta!


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir