Föndurdagur 1.desember í Fellaskóla

Myndaniðurstaða fyrir jólaföndur

Nú á laugardaginn 1. desember kl 10:30-12:00 verður föndurdagur í Fellaskóla. Margt verður í boði, laufabrauðsbakstur, trjá- og könglaföndur, saltkeramik, kortagerð og margt fleira. Foreldrafélagið verður með veitingar til sölu, kakó m/rjóma og vöflu með tilheyrandi á 500 kr ( ekki posi á staðnum).
Sjáumst hress og kát. Allir að mæta!