Ferðir í Óbyggðasetrið, Snæfellsstofu og Skriðuklaustur

Yngsta stiginu var skipt í tvo hópa. Annan daginn fór helmingur í Óbyggðasetrið meðan hinn helmingur fór í Snæfellsstofu og Skriðuklaustur og svo öfugt seinni daginn.

Við fórum í rútu og vorum 1 klst. á leiðinni, syngjandi hluta af ferðinni. Fyrir hádegið fórum við í hringekju. Á einni stöð tálguðum við, á annarri litum inn í fjárhúsin og á þriðju stöðinni skoðuðum við sýninguna og sumir stóðu á Snæfelli!

Sjá fleiri myndir í albúmi.