Fellaskóli með í Skólahreysti

Nú er ljóst að Fellaskóli verður með í undankeppni Skólahreysti á morgun en fresta þurfti keppni um sólarhring. Árshátíð Fellaskóla verður á sínum stað kl. 18.00 á morgun.