FELLASKÓLI Í 2. SÆTI Í AUSTURLANDSRIÐLI SKÓLAHREYSTI

Keppendur Fellaskóla sýndu glæsileg tilþrif í Skólahreysti í dag. 

Keppendur voru:

Jón Aron Guðmundsson

Jónína Vigdís Hallgrímsdóttir

Krista Þöll Snæbjörnsdóttir

Kristján Jakob Ásgrímsson

Varamenn voru:

Hrafnhildur Margrét Vídalín Áslaugardóttir

Njörður Dagbjartsson

Innilegar hamingjuóskir með árangurinn öll sömul!!!