Fellaskóli hćttir fyrr í dag vegna jarđarfarar

Í síđustu viku lést Örn Ţorleifsson bóndi í Húsey. Útför hans fer fram í Egilsstađakirkju í dag og hefst klukkan 14. Ađ höfđu samráđi viđ frćđslustjóra hefur sú ákvörđun veriđ tekin ađ Fellaskóli verđi lokađur frá klukkan 13 í dag og verđur skólaakstur heim á sama tíma.

Örn starfađi sem kennari í Fellaskóla um tveggja ára skeiđ fyrir um áratug en hélt góđum tengslum viđ skólann og starfsfólk hans eftir ţađ. Međal annars bauđ hann um árabil nemendum í vali í 10. bekk á haustin út í Húsey og ađ vori bauđ hann svo hópnum í hestaferđ og hafa margir 10. bekkingar notiđ góđs af ţessu kostabođi Arnar í gegnum tíđina.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir