Fellaleikar 2021

Grillaðar pylsur alltaf jafn góðar
Grillaðar pylsur alltaf jafn góðar

Fellaleikar Fellaskóla fóru fram föstudaginn 14.maí sl. Fellaleikar eru afsprengi af Héraðsleikunum, sem því miður hafa fallið niður tvö ár í röð vegna Covid 19. 
Nemendum var skipt niður í hópa áháð stigum og fóru hóparnir á milli pósta og leystu ýmis verkefni. Góð stemming var og lét engin kuldabola hafa áhrif á sig.
Í hádeginu voru grillaðar pylsur og var vel tekið til matarins.
Lokahnykkurinn var tekin á fótboltavellinum en þar var spilaður fílabolti, öllum til mikillar skemmtunar.

Sjá fleiri myndir í albúmi.