Netumferðarskólinn

Nemendur í 4. - 7. bekk fengu fræðslu í gær frá Netumferðarskólanum þar sem farið var yfir þá þætti sem sýndir eru á myndinni.