Gleðilegt sumar

Sumardagurinn fyrsti er á morgun, fimmtudaginn 20. apríl. Hann er einnig fyrsti dagur hörpu samkvæmt forna norræna tímatalinu.

Starfsfólk Fellaskóla óskar öllum gleðilegs sumars.

Blessuð sólin elskar allt,
allt með kossi vekur,
haginn grænn og hjarnið kalt
hennar ástum tekur.

Geislar hennar út um allt,
eitt og sama skrifa,
á hagan grænan, hjarnið kalt:
Himneskt er að lifa!

Hennes Hafsein