Jólaföndurdagur og 30 ára afmćli

Á morgun, laugardaginn 2. desember er hefđbundinn jólaföndurdagur í Fellaskóla. Ađ ţessu sinni er 30 ára Fellaskóla einnig fagnađ međ stuttri afmćlisdagskrá sem kemur inn í jólaföndriđ kl. 11.30 ţegar safnast verđur saman á sal.

Allir eru velkomnir, hvort sem er í jólaföndur eđa á dagskrána og einnig mun foreldrafélagiđ ađ venju bjóđa upp á jólaglögg og pikarkökkur og eitthvađ fleira verđur í bođi.

 


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir