Jólaföndurdagur og 30 ára afmæli

Á morgun, laugardaginn 2. desember er hefðbundinn jólaföndurdagur í Fellaskóla. Að þessu sinni er 30 ára Fellaskóla einnig fagnað með stuttri afmælisdagskrá sem kemur inn í jólaföndrið kl. 11.30 þegar safnast verður saman á sal.

Allir eru velkomnir, hvort sem er í jólaföndur eða á dagskrána og einnig mun foreldrafélagið að venju bjóða upp á jólaglögg og pikarkökkur og eitthvað fleira verður í boði.