Gestkvæmt í haust

Óvenju margir gestir frá Háskólanum á Akureyri hafa heimsótt okkur í haust. Þar eru á ferðinni kennaranemar sem komnir eru mislangt í námi. Þeir hafa verið hjá okkur frá 2 dögum og upp í ríflega 17 vikur.

Á meðfylgjandi mynd má sjá nemana að störfum.