Dagarnir framundan (9.-20.feb.)

Hér á eftir er ađ finna stutt yfirlit yfir ýmislegt sem er á döfinni á nćstunni.

Föstudagur 9. febrúar: Núna ţurfa foreldrar ađ vera búin ađ ađstođa börn sín međ námsmat og senda til baka í skólann en blöđ voru send heim međ nemendum síđastliđinn mánudag og einnig í tölvupósti.

Mánudagur 12. febrúar (bolludagur): Skólinn mun bjóđa upp á bollur á bolludaginn eins og veriđ hefur undanfarin ár, gert er ráđ fyrir 2 bollum á mann. Ađ ţessu sinni munu nemendur á unglingastiginu baka eggjalausar bollur og glúteinslausar bollur undir stjórn Höllu heimilisfrćđikennara. Einnig munu ţau taka tillit til laktósaóţols. Vegna ofnćmis er ekki ćskilegt ađ nemendur komi međ bollur ađ heiman.

Miđvikudagur 14. febrúar: Ađeins er hefđbundin öskudagsskemmtun í skólanum frá kl. 13.30 til 15.00 en ekkert skólastarf ađ öđru leyti. Foreldrar eru beđnir ađ vera í sambandi viđ skólabílstjóra vegna skólaaksturs.

Fimmtudagur 15. febrúar: Starfsdagur kennara og ţar af leiđandi enginn skóli. Foreldrar fá sendan tölvupóst međ námsmatinu sem nemendur fylltu út og einnig mati kennara. Ţađ matsblađ verđur síđan lagt til grundvallar í foreldraviđtali ţriđjudaginn 20. febrúar.

Föstudagur 16. febrúar: Vetrarfrí

Mánudagur 19. febrúar: Venjulegur skóladagur

Ţriđjudagur 20. febrúar: Foreldradagur, ţar sem nemendur mćta međ ađstandendum. Ekkert skólastarf ađ öđru leyti.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir