Bleikur dagur í Fellaskóla

Nemendur og starfsfólk skólans tóku þátt í Bleika deginum föstudaginn 15.okt. sl. 
Bleiki dagurinn eða Bleika slaufan er árlegt verkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttu gegn krabbameinum hjá konum. Októbermánuður, bleiki mánuðurinn, er tileinkaður vitundarvakningu þar sem sjónum er beint að krabbameinum hjá konum.

Nemendur skörtuðu bleikum fatnaði eða bleikum fylgihlutum. 

Fleiri myndir: Bleika slaufan 2021