Bleikur dagur

Föstudaginn 16. október er bleikur dagur í Fellaskóla. Við mælumst til þess að allir komi í bleikum fötum í skólann !

Nemendaráð Fellaskóla