ÁRSHÁTÍÐ FELLASKÓLA

Í dag, fimmtudag 11. apríl, verður árshátið Fellaskóla haldin kl 18.00 í Íþróttahúsi Fellabæjar. Nemendur og foreldrar 8. og 9. bekkjar verða með veitingasölu í Fellaskóla að sýningu lokinni. Verð á veitingum: 1000 kr fullorðnir og ókeypis fyrir börn. Skólablað Fellaskóla verður til sölu og kostar 1000 kr.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.