Á flótta - ţemadagar

Í dag og nćstu tvo daga standa yfir ţemadagar í Fellakóla. Viđfangsefniđ ađ ţessu sinni er Á flótta og á ţeim er athyglinni beint ađ ţeim sem međ einum eđa öđrum hćtti geta talist á flótta. Ţessa ţrjá daga starfar 1.-4. bekkur saman, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Skóladagurinn er frá kl. 9-14 og ekki verđa íţróttir í dag og á morgun og heldur ekki sund á miđvikudag.

Uppgjör ţemadaganna verđur síđan á miđvikudag kl. 17.30 og eru allir velkomnir á ţađ.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir