Kynningarkvöld

Breytt fyrirkomulag á kynningarkvöldinu.

Hið hefðbundna kynningarkvöld verður ekki haldið í skólanum í ár, Kennarar munu senda foreldrum og forráðamönnnum þær upplýsingar sem hefðu annars komið fram á kynningarkvöldinu.