Bolludagur

Á Íslandi hefur tíðkast í yfir hundrað ár að borða bollur á þessum degi og nú til dags fara sumir alla leið og borða einnig fisk- eða kjötbollur. Heitið bolludagur kom fyrst í kringum 1910 en annars var dagurinn oft kallaður flengingardagur

Nemendur Fellaskóla ætla halda sér við þessa gömlu og góðu hefð og borða bollur á þessum degi.