Rafhlaupahjól og létt bifhjól


Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hefur aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Samgöngustofa hefur nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi. Meðfylgjandi er fræðslumynband sem við hvetjum alla til að horfa á.

Einnig er hægt að kynna sér málið á vefsíðu Samgöngustofu; www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol