Um Fellaskóla

Heimilisfang skólans er: Fellaskóli, Fellabć, 700 Egilsstađir

Sími: 4700-640 

Netfang:  fellaskoli@fell.is      Heimasíđa:  fell.is
-------------------------------------------------------------------------------------------

Fellaskóli í Fellabć er grunnskóli fyrir börn á aldrinum 6-15 ára (1.-10. bekk) og starfar samkvćmt lögum um grunnskóla. Hann stendur ofarlega í ţorpinu sem er á vestari bakka Lagarfljóts en handan fljótsins í 3ja km fjarlćgđ eru Egilsstađir. Frá skólanum er ákaflega opiđ og fallegt útsýni međ hin lágu en ađlađandi Fell miđsvćđis en af ţeim dregur sveitin nafn sitt. Fellaskóli er einn af 3 grunnskólum sem reknir eru í sveitarfélaginu Fljótsdalshérađi sem varđ til áriđ 2004 og nćr yfir hin 3 eldri sveitarfélög Fellahrepp, Austur-Hérađ og Norđur-Hérađ.
Veturinn 2018-2019 eru nemendur 96 talsins og hefur nemendafjöldinn tvöfaldast frá árinu 1990. Alls koma um 28 starfsmenn mismikiđ viđ sögu.  Fellaskóli var fyrst starfrćktur áriđ 1987 sem sjálfstćđ stofnun en áriđ áđur hafđi hann veriđ starfrćktur sem skólasel frá Egilsstađaskóla en nćstu ár ţar á undan höfđu nemendur í Fellum stundađ nám á Egilsstöđum.

Rúmlega ţriđjungur nemenda skólans kemur úr öđrum skólahverfum. Af ţeim sem eru úr skólahverfi Fellaskóla er flestir úr ţéttbýliskjarnanum Fellabć en um sjötti hluti ţeirra er úr sveitinni í kring. Ţví fylgir skólaakstur en einnig ţarf ađ aka nemendum í sund yfir í Egilsstađi en íţróttakennsla fer fram í íţróttahúsinu í Fellabć sem tekiđ var í notkun í janúar 2005.
Í Fellaskóla er Tónlistarskóli Fellabćjar einnig til húsa og hefur veriđ svo í rúm 20 ár.

Hér fyrir neđan má sjá afstöđu skólans á Fljótsdalshérađi ásamt fyrsta merki skólans.

Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir