Símasamnigur

Símasamningur

Fellaskóli veturinn 2019-2020

 

  • Á skólatíma mun ég bara nota símann í frímínútum.
  • Í kennslustundum set ég á hljóðlausa stillingu.
  • Í kennslustundum hef ég símann niðri í tösku/vasa.
  • Í kennslustundum má ég nota símann við námstengda vinnu eftir að hafa fengið leyfi hjá kennara.
  • Í kennslustundum má ég hlusta á tónlist í símanum eftir að hafa fengið leyfi hjá kennara. Þá þarf ég að vera með tilbúinn lagalista (ekki í boði að vera alltaf að leita að lagi).
  • Í íþrótta- og sundtímum geri ég mér grein fyrir því að sömu reglur  gilda um símanotkun eins og í öðrum kennslustundum.

 

Ef ég fer ekki eftir þessum viðmiðum samþykki ég, að eftir að kennari hefur gefið mér viðvörun, þá afhendi ég símann minn á skrifstofu skólastjóra. Þar verður hann geymdur til dagsloka og látið vita heim með tölvupósti. Við ítrekuð brot samþykkja foreldrar/forráðamenn mínir að sjá til þess að síminn komi ekki með í skólann í eina viku.

 

 

Dagsetning ___________________

 

 

__________________________                                  ________________________

Nemandi                                                                             Foreldri/forráðamaður

 

___________________________

Umsjónarkennari