- 54 stk.
- 17.12.2020
Litlu jólin voru mjög óhefðbundin í ár vegna Covid. Stigin héldu því litlu jólin út af fyrir sig.
Elsta stig spilaði bingó, Miðstig spilaði borðspil og yngsta stig hlustaði á jólasögu, dansaði í kringum jólatré og fékk jólasvein í heimsókn.
Allir fengu jólamat í magann og fóru hoppandi kátir í jólafrí.